fimmtudagurinn 6. septemberá2018

Skimanaߊtlun Reykhˇlaskˇla 2018-2019

                                                              1.   bekkur

Hvenær

Hvað

Hver

September

Lesfimipróf A

Sérkennsluteymi

Október 

Leið til læsis

Sérkennsluteymi

Október

Tove Krogh - teikniverkefni

Sérkennsluteymi

Nóvember

Læsi – 1. Hefti

Umsjónarkennari

Febrúar

Læsi – 2. Hefti

Umsjónarkennari

Janúar

Lesfimipróf B

Sérkennsluteymi

Mars

Tove Krogh – endurmat

Sérkennsluteymi

Maí

Læsi – 3. Hefti

Umsjónarkennari

Maí

Lesfimipróf A (aftur)

Sérkennsluteymi

Maí

Aston Index fyrir 2. bekk

Umsjónarkennari/Sérkennsluteymi

 

Lesfimipróf: Lesfimi er samsett færni sem felst í leshraða, lestrarnákvæmni, áherslum og hrynjandi í lestri.

Leið til læsis: Lesskimunarpróf prófar málskilning og orðaforða, bókstafa og hljóðaþekkingu, hljóðkerfis- og hljóðavitund.

Læsi: Skima lestrarfærni s.s. bókstafaþekking, setningar og orð, atkvæði, greina hljóð í orðum, skilningur á einstaka setningum, skrifa orð.

Tove Krogh teikniverkefni - einstaklingsfyrirlögn: Verið að meta málskilning, skilning á talnagildi, formskyn, mannsteikningar og aðrar teikningar, fínhreyfingar, myndræna tjáningu.

Aston Index stafsetningarhluti: Kanna stöðu nemenda í að skrifa orð eftir upplestri.

 

 

 

 

                                                           2.   bekkur

Hvenær

Hvað

Hver

September

Lesfimipróf A

Sérkennsluteymi

Nóvember

Læsi -  1. hefti 

Umsjónarkennari

Janúar

Lesfimipróf B

Sérkennsluteymi

Febrúar

Læsi – 2. hefti

Umsjónarkennari

Apríl

Lesmál

Sérkennsluteymi

Maí

Lesfimipróf A (aftur)

Sérkennsluteymi

Maí

Aston Index fyrir 3. bekk

Umsjónarkennari/Sérkennsluteymi

 

Lesfimipróf: Lesfimi er samsett færni sem felst í leshraða, lestrarnákvæmni, áherslum og hrynjandi í lestri.

Læsi: Skima lestrarfærni s.s. bókstafaþekking, setningar og orð, atkvæði, greina hljóð í orðum, skilningur á einstakla setningum, skrifa orð.

Lesmál: Metur tiltekna grunnþætti í lestri og réttritun: umskráningu, lesskilning, hraðlestur og réttritun.

Aston Index stafsetningarhluti: Kanna stöðu nemenda í að skrifa orð eftir upplestri.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                                                                      3.   bekkur

Hvenær

Hvað

Hver

September

Lesfimipróf A

Sérkennsluteymi

Október

Aston Index fyrir 3. bekk

Umsjónarkennari/Sérkennsluteymi

Janúar

Lesfimipróf B

Sérkennsluteymi

Janúar

Lh-60 lestrarhæfnispróf

Sérkennsluteymi

Febrúar

Talnalykill – skimun

Andrea

Apríl

Orðarún - 1. próf

Sérkennsluteymi

Maí

Lesfimipróf A (aftur)

Sérkennsluteymi

Maí

Aston Index fyrir 4. bekk

Umsjónarkennari/Sérkennsluteymi

 

Lesfimipróf: Lesfimi er samsett færni sem felst í leshraða, lestrarnákvæmni, áherslum og hrynjandi í lestri.

Talnalykill – skimun:  Er greinandi próf í stærðfræði fyrir nemendur í 1.-7. bekk. Gefur yfirlit hvar nemendur standa miðað við jafnaldra og hvort þörf sé á frekara mati.

Orðarún: Metur lesskilning þ.e. staðreyndir, orðskilning, draga ályktanir og skilja meginefni.

Lestrarhæfniprófið LH 60:  Lýsa og meta lestrarstöðu og lesþroska barna út frá leshraða og lesskilningi.

Aston Index stafsetningarhluti: Kanna stöðu nemenda í að skrifa orð eftir upplestri.

 

 

                                                             4.   bekkur

Hvenær

Hvað

Hver

September

Lesfimipróf A

Sérkennsluteymi

September

Samræmd könnunarpróf

Umsjónarkennari/Sérkennsluteymi

Október

Aston Index fyrir 4. bekk

Umsjónarkennari/Sérkennsluteymi

Janúar

Lesfimipróf B

Sérkennsluteymi

Janúar

LH 40 lestrarhæfniprófið

Sérkennsluteymi

Apríl

Orðarún -1. próf

Sérkennsluteymi

Maí

Lesfimipróf A (aftur)

Sérkennsluteymi

Maí

Aston Index fyrir 5. bekk

Umsjónarkennari/Sérkennsluteymi

 

Lesfimipróf: Lesfimi er samsett færni sem felst í leshraða, lestrarnákvæmni, áherslum og hrynjandi í lestri.

Lestrarhæfniprófið LH 40:  Lýsa og meta lestrarstöðu og lesþroska barna út frá leshraða og lesskilningi.

Orðarún: Metur lesskilning þ.e. staðreyndir, orðskilning, draga ályktanir og skilja meginefni.

Aston Index stafsetningarhluti: Kanna stöðu nemenda í að skrifa orð eftir upplestri.

 

 

 

                                                                 5.   bekkur

Hvenær

Hvað

Hver

September

Lesfimipróf A

Sérkennsluteymi

Október

Aston Index fyrir 5. bekk

Umsjónarkennari/Sérkennsluteymi

Október

Orðarún -1. próf

Sérkennsluteymi

Janúar

Lesfimipróf B

Sérkennsluteymi

Apríl

Orðarún -2. próf

Sérkennsluteymi

Maí

Lesfimipróf A (aftur)

Sérkennsluteymi

Maí

Aston Index fyrir 6. bekk

Umsjónarkennari/Sérkennsluteymi

 

Lesfimipróf: Lesfimi er samsett færni sem felst í leshraða, lestrarnákvæmni, áherslum og hrynjandi í lestri.

Lestrarhæfniprófið LH 40:  Lýsa og meta lestrarstöðu og lesþroska barna út frá leshraða og lesskilningi.

Orðarún: Metur lesskilning þ.e. staðreyndir, orðskilning, draga ályktanir og skilja meginefni.

Aston Index stafsetningarhluti: Kanna stöðu nemenda í að skrifa orð eftir upplestri.

 

                                                                     6.   bekkur

Hvenær

Hvað

Hver

September

Lesfimipróf A

Sérkennsluteymi

Október

Aston Index fyrir 6. bekk

Umsjónarkennari/Sérkennsluteymi

Október

Orðarún -1. Próf

Sérkennsluteymi

Janúar

Lesfimipróf B

Sérkennsluteymi

Febrúar

Talnalykill – skimun

Andrea

Apríl

Orðarún -2. Próf

Sérkennsluteymi

Maí

Lesfimipróf A (aftur)

Sérkennsluteymi

Maí

Aston Index fyrir 7. bekk

Umsjónarkennari/Sérkennsluteymi

 

Lesfimipróf: Lesfimi er samsett færni sem felst í leshraða, lestrarnákvæmni, áherslum og hrynjandi í lestri.

Orðarún: Metur lesskilning þ.e. staðreyndir, orðskilning, draga ályktanir og skilja meginefni.

Talnalykill – skimun:  Er greinandi próf í stærðfræði fyrir nemendur í 1.-7. bekk. Gefur yfirlit hvar nemendur standa miðað við jafnaldra og hvort þörf sé á frekara mati.

Aston Index stafsetningarhluti: Kanna stöðu nemenda í að skrifa orð eftir upplestri.

 

                                                             7.   bekkur

Hvenær

Hvað

Hver

September

Lesfimipróf A

Sérkennsluteymi

September

Samræmd könnunarpróf

Umsjónarkennari/Sérkennsluteymi

Október

Orðarún -1. próf

Sérkennsluteymi

Janúar

Lesfimipróf B

Sérkennsluteymi

Apríl

Orðarún -2. próf

Sérkennsluteymi

Maí

Lesfimipróf A (aftur)

Sérkennsluteymi

 

Lesfimipróf: Lesfimi er samsett færni sem felst í leshraða, lestrarnákvæmni, áherslum og hrynjandi í lestri.

Orðarún: Metur lesskilning þ.e. staðreyndir, orðskilning, draga ályktanir og skilja meginefni.

 

                                                            8.   bekkur

Hvenær

Hvað

Hver

September

Lesfimipróf A

Sérkennsluteymi

Nóvember

Orðarún -1. próf

Sérkennsluteymi

Janúar

Lesfimipróf B

Sérkennsluteymi

Apríl

Orðarún -2. próf

Sérkennsluteymi

Maí

Lesfimipróf A (aftur)

Sérkennsluteymi

 

Lesfimipróf: Lesfimi er samsett færni sem felst í leshraða, lestrarnákvæmni, áherslum og hrynjandi í lestri.

Orðarún: Metur lesskilning þ.e. staðreyndir, orðskilning, draga ályktanir og skilja meginefni.

 

         

 

                                                                  9.   bekkur

Hvenær

Hvað

Hver

September

Lesfimipróf  A

Sérkennsluteymi

Nóvember

GRP 14h

Sérkennsluteymi

Janúar

Lesfimipróf B

Sérkennsluteymi

Mars

Samræmd könnunarpróf

Umsjónarkennari/Sérkennsluteymi

Maí

Lesfimipróf A (aftur)

Sérkennsluteymi

 

Lesfimipróf: Lesfimi er samsett færni sem felst í leshraða, lestrarnákvæmni, áherslum og hrynjandi í lestri.

GRP 14h: Greinandi ritmálspróf sem metur leshraða, lesskilning, stafsetningu, hljóðkerfisvitund og umskráningu.

 

 

                                                                      10. bekkur

Hvenær

Hvað

Hver

September

Lesfimipróf A

Sérkennsluteymi

Janúar

Lesfimipróf B

Sérkennsluteymi

Desember og maí 

Logos lestrargreining

Sérkennsluteymi

Maí

Lesfimipróf A (aftur)

Sérkennsluteymi

 

Lesfimipróf: Lesfimi er samsett færni sem felst í leshraða, lestrarnákvæmni, áherslum og hrynjandi í lestri.

Logos – lestrargreining:  Þeir nemendur sem mælast með slaka umskráningu í Grp-14h í

9. bekk fara í Logos einstaklingsathugun.

 

┴ d÷finni

« Oktˇber »
S M Ů M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
NŠstu atbur­ir
Sko­a alla atbur­i
Vefumsjˇn