Tenglar

mi­vikudagur 9. marsá2016

Ůorrablˇtsmagßll 2016

Ůorrablˇtsnefndin 2016.
Ůorrablˇtsnefndin 2016.

Annállinn var fluttur á þorrablóti Reykhólahrepps í íþróttahúsinu á Reykhólum 23. janúar, annan dag þorra. Höfundur og flytjandi var Sveinn Hallgrímsson á Skálanesi, en öðru hverju voru leikin atriði og myndskeið. Þorrablótsnefndina 2016 skipuðu (í stafrófsröð) Ágúst Már Gröndal, Björn Samúelsson, Einar Kr. Sveinbjörnsson, Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, Jens V. Hansson, Jóhanna Ösp Einarsdóttir, Ólafía Sigurvinsdóttir og Rebekka Eiríksdóttir.

...
Meira
f÷studagur 13. febr˙ará2015

Ůorrablˇtsannßll 2015 me­ Ývafi

AtkvŠ­atalningin: Ëlafur Einir, HerdÝs Erna og Lˇa ß Kambi.
AtkvŠ­atalningin: Ëlafur Einir, HerdÝs Erna og Lˇa ß Kambi.
1 af 9

Annállinn var fluttur á blótinu á Reykhólum 24. janúar. Höfundur og flytjandi var Sveinn Ragnarsson á Svarfhóli, fyrir utan leikþáttinn Atkvæðatalninguna sem Svanborg Guðbjörnsdóttir á Kambi (Lóa á Kambi) samdi og braginn um nýju sveitarstjórnina sem Einar Hafliðason í Fremri-Gufudal orti. Leikendur í Atkvæðatalningunni voru Ólafur Einir Smárason og Herdís Erna Matthíasdóttir á Reykhólum og Lóa á Kambi. Bragina um gömlu sveitarstjórnina og þá nýju sungu Þráinn Hjálmarsson á Hríshóli og Einar Hafliðason í Fremri-Gufudal, auk þess sem hann lék undir á gítar.

...
Meira
mßnudagur 17. febr˙ará2014

Nelson var Ý nŠsta stˇl

Skjßskot ˙r ■Šttinum.
Skjßskot ˙r ■Šttinum.

Jóni Atla Játvarðarsyni frá Miðjanesi verða oft vísur eða kviðlingar á munni í tilefni dægurmála í samfélaginu. Hann horfði á þáttinn Sunnudagsmorgun í sjónvarpinu í gær. Þar ræddi stjórnandinn við forsætisráðherra en hafði viðstaddan sér til öryggis Gunnar á Hlíðarenda, nema það hafi verið Nelson flotaforingi. Jón Atli kvað:

...
Meira
f÷studagur 14. febr˙ará2014

Ůorrablˇtsannßll (revÝa) 2014

Sveinn Berg HallgrÝmsson.
Sveinn Berg HallgrÝmsson.

Á þorrablóti Reykhólahrepps 2014, sem haldið var í íþróttahúsinu á Reykhólum laugardagskvöldið þann 25. janúar, var hinn „hefðbundni“ þorrablótsannáll með óhefðbundnu sniði. Að þessu sinni var hann ekki fluttur í einu lagi sem einn dagskrárliðanna heldur var dagskráin ofin úr honum með litlum leikþáttum og söngvum þannig að úr varð eins konar revía (orðið revía er í rauninni franska orðið revue sem merkir að litið sé til baka, rifjað upp). Aðalhöfundurinn var einn liðsmanna í blótsnefndinni þetta árið, Sveinn Berg Hallgrímsson á Skálanesi, en þar naut hann einnig framlaga frá öðrum í nefndinni. Leikur og söngur í innskotsþáttunum var í höndum nefndarfólks við undirleik Steinunnar Ólafíu Rasmus. Sveinn var kynnir og sögumaður í senn nema hvað Steinunn leysti hann af þegar hann var í öðrum hlutverkum. Handrit revíunnar fer hér á eftir.

...
Meira
Sveinn Ragnarsson flytur annßlinn ß ■orrablˇtinu ß Reykhˇlum.
Sveinn Ragnarsson flytur annßlinn ß ■orrablˇtinu ß Reykhˇlum.

Alltaf er jafngaman að sjá fullan sal af svona hressu og skemmtilegu fólki. Ég hef svo oft staðið í þessum sporum að ég er eiginlega orðinn uppiskroppa með inngangsorð. Samt er rétt að geta þess að engin rök ráða því hvað fjallað verður um í þessum pistli, aðeins geðþótti og innræti þeirra sem að komu. Þetta verður venju fremur samhengislaust og sundurslitið, það verður fléttað inn atriðum og fíflagangi - eða eins og Ingvar sagði og var ekkert að flækja málið: Nú verður fluttur annáll.

...
Meira
sunnudagur 24. j˙nÝá2012

Las Ý garnir l˙i­ tr÷ll

Fylgið við Ólaf er ennþá að rokka og róla. / Um raunsönn afdrifin höfum við stabílan grun. / Þó styðja hann drýgst þeir sem droppuðu út úr skóla / og duttu á höfuðið mánuðinn fyrir hrun.

...
Meira
fimmtudagur 31. maÝá2012

Rˇna-glanni

Jˇn Atli Jßtvar­arson.
Jˇn Atli Jßtvar­arson.

Með frétt um styrk til endursmíði bátsins forna sem fannst í kumli í Vatnsdal við Patreksfjörð er teikning af „legu rónaglanna“. Eitthvað hefur Jóni Atla Játvarðarsyni farið svipað við lesturinn og þegar útvarpsþulur misskildi (eða skildi alls ekki) orðið ístruflanir, sagði ístru-flanir og steinþagnaði svo í miðri setningu áður en hann hélt áfram lestri fréttar um truflanir í virkjun vegna ísreks.

...
Meira
■ri­judagur 22. maÝá2012

Marhn˙tur gapir Ý sÝ­asta sinn

Marhn˙tur gapir Ý sÝ­asta sinn.
Marhn˙tur gapir Ý sÝ­asta sinn.

Jóni Atla Játvarðarsyni á Reykhólum verða ósjaldan vísur á munni í þangslættinum - eiginlega eins og þær komi sjálfkrafa og ekki alltaf samhengi á milli fyrriparts og seinniparts. Þannig er um eftirfarandi aftursetta hringhendu þar sem seinni parturinn varð til á undan fyrripartinum, líkt og algengt er. Smáfiskar á borð við marhnúta og sprettfiska leynast í þangi og bíður þeirra oft beisklegur aldurtili við störf þangveiðimanna Þörungaverksmiðjunnar.

...
Meira
fimmtudagur 29. marsá2012

Frambo­sraunir forsetans

Jóni Atla Játvarðarsyni á Reykhólum ratast iðulega vísa á vör eftir því sem þjóðmálum vindur fram. Hann var við þangskurð í Kerlingarfirði þegar þing var sett á liðnu hausti og nefndi þær Jóhönnu Sigurðardóttur og Álfheiði Ingadóttur eftir gyðjum að venju.

...
Meira
mi­vikudagur 28. marsá2012

Selaveislur 2001, 2005, 2006 og 2007

Þann mæta mann Eystein G. Gíslason í Skáleyjum hef ég þekkt frá barnæsku. Hann er ótrúlega fjölhæfur og er einn af okkar bestu hagyrðingum og á vel skilið að bera heitið skáld. Hann sat um árabil í stjórn Samtaka selabænda og var þar, sem annars staðar, mikils metinn. Nú þegar elli kerling sækir hann heim, þá finnst mér vel við hæfi að reynt sé að halda til haga vísum hans og ljóðum, ásamt öðru efni sem hann stóð að.

...
Meira
Fyrri sÝ­a
1
23NŠsta sÝ­a
SÝ­a 1 af 3

Atbur­adagatal

« Nˇvember 2020 »
S M Ů M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30