mánudagur 11. febrúar 2013 | vefstjori@reykholar.is
Viðverudagur félagsmálastjóra færist til
Vikulegur viðverudagur félagsmálastjóra á skrifstofu Reykhólahrepps hefði átt að vera á morgun, þriðjudag, en færist að þessu sinni fram á fimmtudag, 14. febrúar.