Útför Birgis á Brekku, sem lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu í Stykkishólmi laugardaginn 30. maí s.l. fer fram frá Reykhólakirkju laugardaginn 20. júní kl. 15:00.
Börn hins látna og barnabörn