Tenglar

mßnudagur 1. aprÝlá2019 | Sveinn Ragnarsson

UmrŠ­ufundur um atvinnulÝf

mynd, MM
mynd, MM
1 af 2

Vestfjarðastofa hefur að undanförnu staðið fyrir almennum upplýsinga- og umræðufundum um atvinnu og horfur í heimabyggð. Fundur á Reykhólum verður fimmtudag 4. apríl kl. 17 - 18.30, í matsal Reykhólaskóla.

 

Hver liður tæki um 15 mín.  

 Dagskrá:

  1. Umfjöllun Tryggva Harðarsonar sveitarstjóra um 2 virkjanir á döfinni í Reykólasveit og hvernig húsnæðis-viðbætur geta komið að gagni. Hugmynd um þróunarsetur.
  2. Þörungaverksmiðjan, staða og horfur: Finnur Árnason.
  3. Staða og horfur, Saltverksmiðjan: Guðlaugur Þór Pálsson/ Sören Rosenkilde. 
  4. Hver þörungaafurða-framleiðandi segir frá sínu: Jón í Gullsteini, Dalli í Glæði, Kristín í þaraböðum, Jamie í ræktun og notkun.
  5. Kynning Steindórs Haraldssonar á framleiðslu nýrra afurða og stöðu þess máls
  6. Kynning Maríu Maack: Notkun þörunga og tækifæri, þaraskýrslan, nýliðin strandbúnaðarráðstefna. Önnur mál Vestfjarðastofu á svæðinu.

Almennar umræður – samvinna, samlegð, nýjungar, tækifæri og möguleikar.

 

Hlakka til að sjá sem flesta!

María Maack fyrir hönd Vestfjarðastofu

  

Athugasemdir

Maria Maack, mi­vikudagur 03 aprÝl kl: 12:11

Ůetta er ekkert aprÝlgabb, mŠti­ endilega ■eir sem viljaf fylgjast me­.

Skrifa­u athugasemd:


Atbur­adagatal

« ┴g˙st 2019 »
S M Ů M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31