Tenglar

sunnudagur 15. jan˙ará2012 |

TÝmaskekkja ber nafn me­ rentu

1 af 4

Ærin Tímaskekkja á Bakka í Geiradal ber nafnið sitt með rentu. Sjálf er hún í heiminn borin í byrjun mars fyrir tæpum þremur árum eða rúmlega tveimur mánuðum áður en sauðburður hefst að jafnaði. Hún bar lambakónginum Lukku-Láka núna þann 7. janúar og var því enn lengra frá almennum sauðburðartíma en þegar hún sjálf sá dagsins ljós í fyrsta sinn. Ennþá ólíklegra er þetta þegar ærin hefur einnig borið vorið áður en Tímaskekkja bar gimbrarlambi 28. apríl og var þannig aðeins með fyrra fallinu í það skiptið. Fyrirsætan á myndinni ásamt þeim Tímaskekkju og Lukku-Láka er Ásgerður Ásta Kjartansdóttir á Bakka, dóttir Ebbu Gunnarsdóttur og Kjartans Daníelssonar búenda þar.

 

E.t.v. væri rétt að útvega Tímaskekkju almanak.

 

Smellið á myndirnar (að venju) til að stækka þær.

 

Skrifa­u athugasemd:


Atbur­adagatal

« Nˇvember 2020 »
S M Ů M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30