Tenglar

mßnudagur 29. desemberá2014 |

ŮrÝr ßratugir sÝ­an Sigurvin ß Gilsfjar­arbrekku fˇrst

Hugr˙n og Sigurvin og dŠturnar.
Hugr˙n og Sigurvin og dŠturnar.
1 af 2

Í gær voru þrjátíu ár liðin frá slysinu hörmulega þegar Sigurvin Helgi Baldvinsson á Gilsfjarðarbrekku fórst í bílslysi í Gilsfirði. Hann var rétt liðlega þrítugur. Með honum í bílnum voru Hugrún Einarsdóttir eiginkona hans, 23 ára, og dætur þeirra tvær, Sigríður Magnea, fimm ára, og Ólafía, þriggja ára. Þær mæðgurnar köstuðust út úr bílnum á leiðinni niður snarbratta brekkuna en Sigurvin fór með honum alla leið niður í fjöru og mun hafa látist samstundis. Þessi atburður er enn í fersku minni fólksins í héraðinu þó að liðnir séu þrír áratugir.

 

Bæði Hugrún og Ólafía dóttir þeirra, sem búsett er á Reykhólum, minntust slyssins á Facebooksíðum sínum í gær. Þar birti Hugrún myndina af þeim hjónum ásamt dætrunum þeirra litlu, sem hér fylgir með góðfúslegu leyfi. „Það eru ekki margar góðar myndir til af Sigurvin mínum,“ segir Hugrún.

 

Á mynd nr. 2 er frétt sem birtist í DV þar sem greint er frá slysinu og því þrekvirki sem Hugrún vann. Hún ýmist gekk eða skreið móti illviðri og á glerhálku inn að Kleifum til að leita hjálpar, um fimm til sex kílómetra leið, en neyddist til að skilja litlu stúlkurnar eftir í bílflakinu, því að ekki var neitt annað skjól að fá. Smellið á myndina til að fá frásögnina í læsilega stærð.

 

Sjá einnig:

► 25.05.2013 Yngsti Reykhólabúinn og margvísleg ættatengsl

 

Athugasemdir

Hugr˙n Einarsdˇttir, mßnudagur 29 desember kl: 16:21

Mig langar til a­ nota tŠkifŠri­ ■ar sem ■etta er komi­ hÚrna inn til ■ess a­ ■akka ÷llum ■eim sem a­sto­u­u okkur mŠ­gur ß ■essum erfi­a tÝma fyrir 30 ßrum fyrir mig. Vil Úg ■ar sÚrstaklega nefna heimilisfˇlki­ ß Kleifum sem tˇk ß mˇti mÚr af al˙­ og hringdi eftir hjßlp, ■ß SaurbŠinga sem komu fyrstir ß slyssta­ og komu stelpunum mÝnum Ý ÷ruggt skjˇl, Hafli­a og Ingibj÷rgu Ý Garpsdal sem b÷r­ust einnig fyrir fj÷r­ Ý aftakave­ri og fylgdu mÚr svo Ý B˙­ardal, Fj÷lskyldum okkar Sigurvins beggja sem a­sto­u­u mig vi­ allt sem ■urfti a­ erinda nŠstu daga ß eftir, KvenfÚlagi­ Ý Geiradal sem sß um erfidrykkjuna, sem og a­rir nßgrannar sem a­sto­u­u okkur og ger­u okkur kleift a­ b˙a ß Gilsfjar­arbrekku ßfram ■ar til Úg var tilb˙in til a­ fara a­ gera anna­. ╔g hef alltaf sagt a­ me­ fj÷lskyldu og nßgranna eins og Úg ßtti er ßfallahjßlp ˇ■÷rf ■vÝ hlřjan og stu­ningurinn sem Úg fann dag hvern er eitthva­ sem ekki er hŠgt a­ lŠra Ý skˇla og borga fyrir heldur kom beint frß hjartanu. Innilega takk fyrir allt... Hugr˙n

┴sdÝs Jˇnsdˇttir, mßnudagur 29 desember kl: 16:55

vi­ minnumst Sigurvins alltaf me­ gle­i hann var alltaf svo kßtur og haf­i gaman af a­ vera sprelligosi ...■etta var svo sorglegur atbur­ur og oft hefur mÚr veri­ hugsa­ til ■in hvernig ■u komst ˙t a­ kleifum og a­ litlu st˙lkurnar voru kyrrar ß me­an...vi­ Svana vorum ß hˇlmavÝk og heyr­um Ý ˙tvarpinu um slys..og ■egar Úg kom inn Ý˙r dyrunum heima hringdi Smßri og sag­i mÚr hva­ hef­i ske­..blessu­ sÚ minning ■eirra brŠ­ra og gˇ­u og gl÷­u drengja.

Gunna frß Skuld, mßnudagur 29 desember kl: 20:47

Hugr˙n mÝn, oft oft hef Úg hugsa­ um ■etta ■rekvirki ■itt. Sendi ykkur mŠ­gum ljˇs og kŠrleik

Skrifa­u athugasemd:


Atbur­adagatal

« September 2021 »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30