Tenglar

sunnudagur 7. desemberá2008 |

Tetra- og gsm-sendar Ý gagni­ ß hßlsum og hei­um

Fyrir helgina var lokið við að tengja gsm-senda Vodafone á Hjallahálsi, Klettshálsi og Kleifaheiði. Með tilkomu þeirra batnar samband á fyrrgreindum vegaköflum til muna. Einnig var kveikt á Tetra-sendum á Klettshálsi og Kleifaheiði, en það mun styrkja samband á dauðum svæðum á þessum leiðum. Núna í vikunni verður síðan tengdur gsm-sendir á Mikladal milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar. Sendarnir eru settir upp af Vodafone fyrir Fjarskiptasjóð og eru því öllum símafyrirtækjum opnir.

 

Frá þessu var greint á fréttavefnum Tíðis á Patreksfirði.

 

Skrifa­u athugasemd:


Atbur­adagatal

« Nˇvember 2020 »
S M Ů M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30