Tenglar

laugardagur 4. febr˙ará2012 |

SveitasÝminn: Hvernig var hringingin ß hverjum bŠ?

Sú hugmynd kom upp að safna upplýsingum um hringingar á hverjum bæ í héraðinu þegar „gamli sveitasíminn“ með sveifinni var við lýði. Þá voru allnokkrir bæir saman á hverri „línu“ og hver um sig hafði sína einkennishringingu, sem samsett var úr stuttum og löngum. Hringingin heyrðist á öllum bæjum á sömu línu. Dæmi um slíkar hringingar eru „tvær stuttar og ein löng“ eða „löng, stutt, löng“. Misjafnlega margir fóru jafnan í símann þegar hann hringdi. Á einum stað var svarað en annars staðar var tólinu lyft ofurvarlega til að hlusta á samtalið.

 

Um aldarfjórðungur er liðinn frá því að síðustu sveitasímarnir hurfu úr notkun.

 

Fólk sem getur gefið upplýsingar um hringingar í núverandi Reykhólahreppi á dögum „sveitasímans“ - upplýsingar um hringingar í nærsveitum mega gjarnan koma líka - hafi samband við Hörpu í síma 894 1011 eða í tölvupósti.

 

Athugasemdir

Kolbr˙n Ëlafsdˇttir, sunnudagur 05 febr˙ar kl: 00:23

TvŠr stuttar og tvŠr langar .

Bjarni Ëlafsson frß Krˇksfjar­arnesi, sunnudagur 05 febr˙ar kl: 01:45

Ůetta er mj÷g skemmtileg hugmynd.
Ekki man Úg nŠgilega margar hringingar en:
SÝmst÷­in Kfn. var: "L÷ng - stutt - l÷ng"
Ëlafsh˙s Kfn.: "Ein l÷ng"
Tindar: "stutt - stutt- stutt"
Ney­arhringing var: "Fimm stuttar" Sem betur fer ■urfti ekki a­ nota hafa oft.
Vona a­ fleiri komi me­ upplřsingar um hringingar og lei­rÚtti mig ef ■etta er ekki rÚtt.

Ůrymur Sveinsson, mßnudagur 06 febr˙ar kl: 22:47

┴ Reykjanesinu voru eftirfarandi bŠir ß s÷mu sÝmalÝnunni:

Seljanes, Barmar, Mi­h˙s, Grund, H÷llusta­ir, Sker­ingssta­ir I, Sker­ingssta­ir II, Mi­janes, Hamarland, Sta­ur, Bˇlsta­ur, ┴rbŠr - Jˇn, ┴rbŠr - ١r­ur, Laugaland.

Seljanes ..-.. TvŠr stuttar ein l÷ng tvŠr stuttar
Barmar ľ Ein l÷ng. Ůar var sÝmi til 1968
Mi­h˙s ..-. TvŠr stuttar l÷ng stutt
Grund ...-- Ůrjßr stuttar tvŠr langar
H÷llusta­ir -.. L÷ng tvŠr stuttar
Sker­ingssta­ir Finnur ..-- TvŠr stuttar tvŠr langar
Sker­ingssta­ir Halldˇr .. TvŠr stuttar
Mi­janes Jßtvar­ur .--. Stutt tvŠr langar stutt
Mi­janes Vilhjßlmur -..- L÷ng tvŠr stuttar l÷ng
Hamarland .-.- L÷ng stutt l÷ng stutt
Sta­ur ..- TvŠr stuttar l÷ng
Bˇlsta­ur ľ Ein l÷ng
┴rbŠr Jˇn .... Fjˇrar stuttar
┴rbŠr ١r­ur -- TvŠr langar
Laugaland --. TvŠr langar stutt

Geiradals, Reykhˇla, Gufudals og M˙lahreppi var skipt ni­ur Ý ßkve­i­ marga bŠi/lÝnu.
N˙ vantar upplřsingar frß hinum svŠ­unum. Reykhˇlar voru sÚr svŠ­i og Ů÷rungaverksmi­jan var me­ sÚr lÝnu sem bar bara tengd vi­ Krˇksfjar­arnes.
Vegna f÷tlunar sinnar var Jßtvar­ur J÷kull ß Mi­janesi me­ sÚr˙tb˙in sÝma. SÝmtˇli­ var ß statÝfi svo hŠgt vŠri a­ leggja eyra­ beint a­ tˇlinu. Fˇtstigi var komi­ fyrir vi­ sÝmann og ■a­ tengt vi­ rafmagn. Ůannig haf­i Jßti alltaf m÷guleika ß a­ nß Ý Krˇksfjar­arnes ef rafmagni­ fˇr. Oft ger­u Rˇsa og Jßti sveitungum sÝnum grei­a me­ a­ hringja Ý Nes me­ rafmagninu og s˙ hringing heyr­ist mj÷g vel me­an hinar heyr­ust varla! Í­lingurinn Haukur Fri­riksson sÝmst÷­varstjˇri Ý Krˇksfjar­arnesi var oftast nŠrri og svara­i grei­lega ■ˇtt st÷­in vŠri loku­. Fyrst eftir a­ sÝminn kom Ý Reykhˇlasveit lß sÝmalÝnan a­ Reykhˇlum ■ar sem einskonar sÝmst÷­ var fyrstu ßrin. SÝ­an var sent me­ skilabo­ ˙t ß bŠina ■egar svo bar vi­.
Reykhˇlahreppur var einn sÝ­ustu hreppanna ß landinu utan hrepp nor­ur Ý Skagafir­i ■ar sem var skipt yfir Ý sjßlfvirkan sÝma. T÷luver­ b˙bˇt var a­ ■vÝ a­ fß a­ hir­a sÝmastaurana og nota efni­ sem var tj÷ruso­i­ Ý gir­ingarstaura m.a. SÝmalÝnan var l÷g­ um sveitina um 1935. Fa­ir minn Sveinn Gu­mundsson var frÚttaritari Morgunbla­sins um ßratuga skei­. LÝnan var stundum lei­inleg og dofna­i eftir ■vÝ sem ßheyrendum fj÷lga­i. Moggi haf­i ■ann hßttinn ß a­ sett var upp segulband og pabbi be­in um a­ lesa frÚttina inn ß Ý gengum sÝmann. Til a­ ekkert fŠri ß milli mßla tala­i pabbi hßtt og snjallt. SÝ­an ■egar sjßfvirki sÝminn kom hÚlt pabbi ßfram a­ tala hßtt og snjallt fyrsta kasti­ ■rßtt fyrir ßmynningar m÷mmu um a­ slÝkt vŠri ˇ■arfi.

Skrifa­u athugasemd:


Atbur­adagatal

« September 2021 »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30