Reglulegum fundi sveitarstjórnar sem átti að halda fimmtudaginn 9. nóvember, er frestað vegna þess að gögn til gerðar fjárlaga vantar, sem taka á fyrir á fundinum.
Fundurinn verður föstudaginn 17. nóvember í staðinn, og hefst hann kl. 17.