Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar vekur athygli á kynningarfundum sem haldnir verða dagana 10.-12. október nk.
Þú ert hvött / hvattur til að mæta á einn af fundunum þremur og kynna þér tillöguna!
Sjá hjálagða auglýsingu.