Tenglar

sunnudagur 30. marsá2014 | vefstjori@reykholar.is

Skyldi sumari­ vera komi­ Ý reynd?

Í dag eru allir aðalvegir í Reykhólahreppi grænir á færðarkorti Vegagerðarinnar, sumsé greiðfærir (auðir og hálkulausir), mynd nr. 7. Vegirnir yfir Kollafjarðarheiði og Þorskafjarðarheiði eru rauðlitaðir (ófært) sem von er, enda einungis sumarvegir. Myndirnar úr vefmyndavélum Vegagerðarinnar sem hér fylgja tala sínu máli.

 

Nú er að sjá hvort þetta sumarfæri endist eða hvort enn á eftir að gera illviðri og ófærð. Sumardagurinn fyrsti er ekki fyrr en 24. apríl.

 

Skrifa­u athugasemd:


Atbur­adagatal

« September 2021 »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30