Tenglar

sunnudagur 8. marsá2015 | Hlynur ١r Magn˙sson

Myndir frß tˇnleikum Svavars Kn˙ts

Frß tˇnleikum og ljˇ­alestri Svavars Kn˙ts. Ljˇsm. G˙staf J÷kull Ëlafsson.
Frß tˇnleikum og ljˇ­alestri Svavars Kn˙ts. Ljˇsm. G˙staf J÷kull Ëlafsson.
1 af 12

„Nei, við áttum alls ekki von á svona góðri aðsókn,“ segir Harpa Eiríksdóttir á Báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum, þar sem Svavar Knútur var með tónleika í gærkvöldi og las auk þess upp úr ljóðabókum. Brandaraljóðabókum, eins og einhver sagði. „Það var setið á öllum stólum, hátt í fimmtíu manns sem mættu,“ segir Harpa.

 

Auk tónlistar og ljóða var kaffihlaðborð. Um það sáu, auk Hörpu Eiríksdóttur framkvæmdastjóra Báta- og hlunnindasýningarinnar, þær Aðalbjörg Egilsdóttir á Mávavatni og systurnar Aníta Hanna og Védís Fríða Kristjánsdætur á Stað.

 

Myndirnar sem hér fylgja tók Gústaf Jökull Ólafsson.

 

Skrifa­u athugasemd:


Atbur­adagatal

« Oktˇber 2017 »
S M Ů M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31