þriðjudagur 11. september 2012 |
Laust starf í Þörungaverksmiðjunni
Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum óskar eftir starfsmanni til ræstinga og til þvotta á vinnufötum. Um er að ræða ca. 50% starfshlutfall. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar í síma 434 7740.