Bíósýning á vegum nemendafélags Reykhólaskóla verður í félagsmiðstöðinni, þriðjudaginn 3. desember og hefst kl. 17:00.
Aðgangseyrir er 500 kr og innifalið er popp og safi.
Allir velkomnir.