Tenglar

sunnudagur 2. desemberá2012 |

Ingvar ß Gillast÷­um 85 ßra

Ingvar Eyjˇlfsson a­ morgni afmŠlisdagsins.
Ingvar Eyjˇlfsson a­ morgni afmŠlisdagsins.

Ingvar Eyjólfsson á Gillastöðum í Reykhólasveit er 85 ára í dag, 2. desember. Hann er upprunninn á Gillastöðum og bjó þar langt fram eftir ævi. Síðan var hann fyrir sunnan um árabil og var þá gert skylt, eins og hann segir, að vera með lögheimili þar. „Þegar ég varð löggilt gamalmenni kom ég vestur aftur og hef verið með lögheimili hér síðan - enda voru íbúarnir í hreppnum ekkert allt of margir!“

 

Ingvar hefur nú um nokkurt skeið dvalist í Barmahlíð á Reykhólum. Þar var meðfylgjandi mynd tekin af afmælisbarninu í morgun.

 

Athugasemdir

Haffř, sunnudagur 02 desember kl: 14:41

Hamingjuˇskir til Ingvars.
kv. Haffř

Einar Írn Thorlacius fyrrv.sveitarstjˇri Reykhˇlahrepps, ■ri­judagur 04 desember kl: 09:14

Til haimingju Ingvar!

Skrifa­u athugasemd:


Atbur­adagatal

« Oktˇber 2021 »
S M Ů M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31