Tenglar

mi­vikudagur 25. marsá2009 |

Gunnar Sigur­sson lei­ir O-listann Ý NV-kj÷rdŠmi

Borgarahreyfingin.
Borgarahreyfingin.

Nýtt stjórnmálaafl, Borgarahreyfingin, hyggst bjóða fram til Alþingis í NV-kjördæmi. Gunnar Sigurðsson leikstjóri og verkefnastjóri leiðir listann í kjördæminu. Gunnar segir að fólkið í landinu hafi þurft að taka ábyrgð á efnahagsástandinu og bankahruninu og því sé eins gott að það bjóði þá fram til Alþingis. Frá þessu er greint á vefsíðu Svæðisútvarps Vestfjarða. Þar kemur einnig fram að ætlun Borgarahreyfingarinnar sé að koma á breytingum, hreinsa út spillingu og koma á virkara lýðræði. Þegar framboðið hafi náð markmiðum sínum verði það lagt niður.

 

Á heimasíðu hreyfingarinnar er enn sem komið er ekkert finnanlegt um framboð í einstökum kjördæmum. Listabókstafur Borgarahreyfingarinnar mun verða O.

 

Skrifa­u athugasemd:


Atbur­adagatal

« Desember 2021 »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31