Tenglar

fimmtudagur 12. desemberá2019 | Sveinn Ragnarsson

FyrirtŠkjak÷nnun landshlutanna

Vestfjarðastofa er þátttakandi í fyrirtækjakönnun landshlutanna sem Vífill Karlsson hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi hefur unnið um nokkurra ára skeið. Könnunin hefur verið send út á fyrirtæki á svæðinu, allt frá einyrkjum til stærri fyrirtækja. Í könnuninni er leitað eftir viðhorfi forsvarsmanna fyrirtækja á landsbyggðinni til núverandi stöðu þeirra og framtíðarhorfa.  

 

Þátttaka í könnuninni var góð á Vestfjörðum í fyrra og veitti okkur gagnlegar upplýsingar.

 Í ár lítur hins vegar út fyrir að hún verði mjög dræm. Upplýsingarnar eru okkur mikilvægar til þess að sjá hvar styrkleikar og veikleikar atvinnulífs á Vestfjörðum liggja og er liður í að bæta þjónustu okkar gagnvart fyrirtækjum á svæðinu.

 

Við viljum því vinsamlegast hvetja forsvarsfólk fyrirtækja til að taka þátt svo unnt sé að fá góða mynd af stöðunni á Vestfjörðum.

Þátttakendur hafa verið um 9 mínútur að svara hingað til

 

https://www.surveymonkey.com/r/FKLH2019

 

 

  

Skrifa­u athugasemd:


Atbur­adagatal

« Oktˇber 2021 »
S M Ů M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31