Tenglar

sunnudagur 12. aprÝlá2009 |

Frambo­slisti Borgarahreyfingarinnar Ý NV-kj÷rdŠmi

Framboðslisti Borgarahreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi hefur verið birtur. Efsta sætið skipar Gunnar Sigurðsson leikstjóri. Vegna samræmis og vegna þess sem sagt hefur verið um slíka hluti varðandi aðra lista sem hér hafa verið birtir skal tekið fram, að á vef hreyfingarinnar fylgja einungis heimilisföng frambjóðenda en ekki sveitarfélög þar sem þeir eru búsettir og starfsheiti sumra en ekki nærri allra.

 

Listinn er þannig skipaður:

 

  1. Gunnar Sigurðsson, leikstjóri, Hólmgarði 27

  2. Lilja Skaftadóttir, framkvæmdastjóri, Öldugötu 17

  3. Guðmundur Andri Skúlason, rekstrarfræðingur, Ásakór 12

  4. Ingibjörg Snorradóttir Hagalín, Hafraholti 8

  5. Þeyr Guðmundsson, verkamaður, Húnabraut 8

  6. Hulda Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi, Nönnugötu 16

  7. Gunnar Þór Björgvinsson, þjóðfélagsþegn, Lambhóli

  8. Björg Sigurðardóttir, húsmóðir, Mávahlíð 23

  9. Andri Már Friðriksson, námsmaður, Bjarkargrund 34

10. Jónas Helgi Eyjólfsson, Kirkjubraut 14

11. Sigurey Valdís Eiríksdóttir, Hrannargötu

12. Baldur Gunnarsson, Neshaga 9

13. Pétur Berg Maronsson, Silfurgötu 6

14. Ragnar Sverrisson, Ránargötu 7

15. Gunnlaug Helga Jónsdóttir, Heiðarhvammi 7

16. Heiður Erla Þormar, Laugavegi 17

17. Francois E.T.M. Claes, Rauðanesi 2

18. Friðjón Björgvin Gunnarsson, fv. framkvstj., Hrísrima 5

 

Sjá einnig:

05.04.2009 Listi Vinstri grænna í NV-kjördæmi

03.04.2009 Listi Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi

03.04.2009 Listi Frjálslynda flokksins í NV-kjördæmi

21.03.2009 Listi Framsóknarflokksins í NV-kjördæmi

21.03.2009 Listi Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi

 

Skrifa­u athugasemd:


Atbur­adagatal

« Oktˇber 2021 »
S M Ů M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31