Tenglar

ţriđjudagur 17. október 2017

Minnt á fundinn um auđlindir okkar í sjónum

Minnt er á fundinn á morgun, miðvikudag 18. okt. Kl. 16 – 18. Allir eru  hvattir til að kynna sér horfur í nýtingu sjávargróðurs.

ţriđjudagur 17. október 2017

Kristinn brýnir sveitarstjórn Reykhólahrepps

Loftmyndir ehf. / morgunblađiđ
Loftmyndir ehf. / morgunblađiđ
1 af 2

Kristinn Bergsveinsson hefur verið ötull talsmaður þess að tekið verði af skarið og ákveðið að nýjum vegi í Gufudalssveit verði valin svonefnd Þ-H leið. Grein þessa efnis birtist á bb.is í gær. Ekki verður lagður dómur á það hér hvaða leið er best, að öðru leyti en því að sú leið sem samkomulag næst um er tvímælalaust sú besta. 

Uppeldisnámskeiðinu Uppeldi sem virkar, færni til framtíðar þarf að seinka, þannig að fyrsti dagur er 2. nóv. og síðasti 23. nóv.

Að öðru leyti eins og áður var auglýst verður það haldið á bókasafninu í Reykhólaskóla dagana: 

2. nóvember, 

9. nóvember,

16. nóvember,

23. nóvember,

námskeiðið hefst kl. 16.30 alla dagana.

 

ţriđjudagur 17. október 2017

Smíđatími fellur niđur

Smíðatími Félagsþjónustunnar næsta fimmtudag, 19. okt. fellur niður vegna námsferðar umsjónarmanns til Brighton á Englandi. 

1 af 8

Undanfarna viku er búið að halda kynningarfundi í Búðardal, á Reykhólum og á Hólmavík, þar sem farið var yfir svæðisskipulagstillögu þessara þriggja hreppa ásamt umhverfisskýrslu.


 


Þær Björg Ágústsdóttir og Matthildur Kr. Elmarsdóttir frá ráðgjafafyrirtækinu Alta sáu um kynninguna.

...
Meira
1 af 2

Reykhólahreppur boðar til almenns fundar þann 18. okt. kl. 16 - 18 í Reykhólaskóla, þar sem meðal annars verða kynntar rannsóknir á þangi og þara sem unnið hefur verið að nýverið.

...
Meira
föstudagur 13. október 2017

Kjörskráin liggur frammi

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum 12. okt. kjörskrá vegna Alþingiskosninga 28. okt. 2017.


Kjörskráin liggur frammi á skrifstofu Reykhólahrepps, Maríutröð 5a, fram að kjördegi.  

fimmtudagur 12. október 2017

Af réttum

Kinnarstađarétt, gamla réttin ţar sem bláa strikiđ er.
Kinnarstađarétt, gamla réttin ţar sem bláa strikiđ er.
1 af 15

Þegar réttað var í Kinnarstaðarétt um daginn, vantaði einungis 3 daga í fertugsafmælið hennar. Svo skemmtilega vill til að í dagbókarfærslu Lilju Þórarinsdóttur (Lilju á Grund) frá 27. sept. 1977 er einmitt sagt frá vígslu nýju réttarinnar. 


Réttin í Króksfjarðarnesi á afmæli líka, en hún er sextug.


Þriðja skilaréttin í hreppnum, á Eyri í Kollafirði, á ekki merkisafmæli að sinni, en á stutt í aldarfjórðung....
Meira
fimmtudagur 12. október 2017

Frambođsfundur á Reykhólum

Þau Teitur Björn Einarsson og Hafdís Gunnarsdóttir verða með opinn fund í Reykhólaskóla laugardaginn 14. okt. kl. 13.

miđvikudagur 11. október 2017

Minnt á kynningarfund á Reykhólum

Minnt er á kynningarfund um svæðisskipulagstillögu Dala- Reykhóla- og Stranda, sem er í Reykhólaskóla í dag, kl. 17 – 18:30. Fólk er hvatt til mæta og kynna sér tillöguna.


 

Á morgun, 12. okt. er svo fundur í félagsheimilinu á Hólmavík kl. 17 – 18:30.

 


Síđa 1 af 562

Atburđadagatal

« Október 2017 »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31