Tenglar

Bingó verður haldið í félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 29. apríl 2018 og hefst kl. 14.00.  Aðgangseyrir er kr. 1.700 fyrir kort, kaffi og kökur.  Aukaspjöld eru seld á kr. 600.  Góðir vinningar í boði og lukkupokar til sölu á kr. 400.-  Ekki er posi á staðnum.  Allir velkomnir!

 

Vinnuskóli verđur starfandi sumariđ 2018 frá 4. júní til og međ 17. ágúst, međ ţeim fyrirvara ađ nćg ţátttaka náist. Unniđ verđur í tveimur lotum. Fyrri lotan verđur 1. júní - 30. júní og seinni lotan...... Lesa nánar
Lionsklúbburinn stendur fyrir kótelettukvöldi á föstudaginn 27. apr. kl. 20 í Reykhólaskóla. Ađgangseyrir kr. 5000.-  Allir hjartanlega velkomnir.  ...... Lesa nánar
Á morgun, miđvikudag verđur Hólabúđ lokađ kl. 16:50 vegna íbúafundarins sem hefst kl. 17:00. Ţađ er tilvaliđ ađ nota ţetta tćkifćri til ađ minna á íbúafundinn í Reykhólaskóla....... Lesa nánar
Laugardaginn 5. maí 2018 er viđmiđunardagur kjörskrár vegna kosninga til sveitarstjórna sem hafa veriđ auglýstar ţann 26. maí nk.   Kosningarétt viđ sveitarstjórnarkosningarnar ţann 26. maí n.k.  ei...... Lesa nánar
Háls-, nef og eyrnalćknir Ţórir Bergmundsson, háls-, nef og eyrnalćknir verđur međ móttöku mánudaginn 30. apríl nk.  Tímapantanir eru í síma  432 1450    Vakin er athygli á ađ börn yngri en 18 ára,...... Lesa nánar
Miđvikudaginn 25. apríl kl. 17 - 19 verđur haldinn í matsal Reykhólaskóla almennur íbúafundur međ formönnum nefnda sveitarfélagsins o.fl.                          Dagskrá: Sveitarstjóri býđur...... Lesa nánar
Helga Hreiđarsdóttir ljósmóđir verđur međ móttöku  mánudaginn 23. apríl n.k. á Heilsugćslustöđinni í Búđardal. Konum sem hafa fengiđ bréf frá Leitarstöđinni er bođiđ ađ panta tíma.   Tímapantanir e...... Lesa nánar

Eldri fréttir Skođa allar fréttir

Atburđadagatal

« Apríl 2018 »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30